Sundra hjálpar íslenskum fyrirtækjum við inngildingu með því að að gera myndbandsefni aðgengilegra fyrir alla með textun og þýðingum.
Þegar Sundra hefur umbreytt talinu yfir í SRT skjal er einfalt að hlaða skjalið inn í hvaða texta- eða myndvinnslukerfi sem er til að vinna það áfram.
Sundra tekur á móti hljóð- og myndbandsskrám og breytir þeim í tímasettan texta. Textann má síðan nota með öllum helstu myndbands- og fræðslukerfum.
Gerðu myndböndin þín aðgengileg fyrir alla með því að láta Sundra þýða myndböndin á yfir 70 tungumál.
Við bjóðum upp á kraftmikið textavinnslukerfi, sérhannað fyrir textun, með einföldu og notendavænu viðmóti sem allir geta nýtt sér.
Skráðu þig í fría 7 daga prufu og byrjaðu að straumlínulaga textunarferla í þínu fyrirtæki
Mánaðarlega
Árlega
For video creators that need to caption a few videos each month.
For video professionals who regularly caption for film and TV.
Perfect for broadcasting networks and streaming services.
Við erum fyrst og fremst að sérhæfa okkur sem lausn fyrir íslenska textun en við textum einnig á 12 öðrum tungumálum:
Brazilian, Danish, Dutch, English, French, German, Italian, Portuguese, Russian, Spanish, Swedish, Turkish
Já, þegar kerfið hefur lokið við að texta efnið á upprunalegu tungumáli þá er hægt að þýða þá textun yfir á 72 önnur tungumál með einum smell.
Við bjóðum upp á ókeypis prufu í 1 viku og eftir það geturðu valið úr þremur mismunandi verðflokkum. Í hverjum verðflokki fylgja ákveðin fjöldi mínútna til textunar, og ef þú ferð yfir þann fjölda verður þú rukkuð fyrir hverja auka mínútu. Hámarksverð fyrir auka mínútur er USD$1 á mínútu.
Já kerfið okkar er fullkomið til að hraða vinnuferlum þínum. Sundra getur textað og þýtt e og svo getur þú lagfært það og gert lokafráganginn í textvinnslu okkar.
Þú getur hætt hvenær sem er og það er ekkert uppsagnartímabil.
Útkoman er nokkuð breytileg eftir gæðum upptökunnar, en við erum að ná allt upp í 95% nákvæmni fyrir íslenska tungu.
Eins og staðan er í dag styðja við SRT, VTT og TXT skrár en við erum að vinna í því að styðja fleiri gerðir.
Já, við erum með beta útgáfu slíku kerfi, þar geturðu exportað textun sem "dialogue list".
Já við bjóðum upp á einfaldt og þægilegt viðmót sem gerir þér kleyft að breyta og lagfæra textunina inn í Sundra kerfinu. Einnig er auðvelt að exporta textuninni sem SRT skjali og vinna í öðrum texta- eða myndbandsvinnsluforritum.
Það er hægt að vinna textun fyrir öll stærðarhlutföll í kerfinu en því miður erum við ekki með neina sérhæfða lausn til að aðlaga textun að sérstökum stærðum.
Sendu okkur póst á info@sundra.io um hvað þú þarft á að halda og við skulum gera okkar besta til að aðstoða þig með þínar þarfir.
Að sjálfsögðu, við erum alltaf til staðar til að styðja við viðskiptavini okkar og þér er velkomið að senda okkur tölvupóst á info@sundra.io og við munum reyna svara þér við fyrsta tækifæri.
This resource will teach you the basics of captioning and create a simple to follow checklist that will guarantee your captions will be ready for distribution.