Textun fyrir íslenskt efni

Sundra er einföld vefþjónusta sem umbreytir íslenskum 
hljóðskrám og myndböndum í tímasett textaskjöl (SRT).

Auðvelt að færa yfir
í annan hugbúnað

Þegar Sundra hefur umbreytt talinu yfir í SRT skjal er einfalt að hlaða skjalið inn í hvaða texta- eða myndvinnslukerfi sem er til að vinna það áfram.

Notað af íslenskum framleiðendum
AriseHealth logoOE logo2020INC logo2020INC logoThe Paak logoThe Paak logo
Creating your marketing content is simple and fast

1. Umbreytum tal í texta

Sundra tekur á móti hljóð- og myndbandsskrám og umbreytir þeim í texta. Textann er hægt að nýta sem textaskjal (.txt) eða sem textun (.srt) við myndbandið.

2. Mikil nákvæmni

Hjá okkur færðu bestu textun sem er í boði fyrir íslenskt tal. Margir þættir geta haft áhrif á nákvæmni textunnar en við erum að meðtali að ná vel yfir 90% réttum texta.

Easy to publish to all platforms.
Creating your marketing content is simple and fast

3. Auðveld textavinnsla

Það er auðvelt að vinna með og lagfæra texta hvort sem þið kjósið að gera það í Sundra eða öðrum forritum.

Textun á 12 tungumálum!
Við sérhæfum okkur í textun á íslensku en getum einnig textað á 11 öðrum tungumálum
AriseHealth logo
Íslenska
AriseHealth logo
English
AriseHealth logo
Dansk
AriseHealth logo
Svenska
AriseHealth logo
Español
AriseHealth logo
Deutsch
AriseHealth logo
Français
AriseHealth logo
Nederlands
AriseHealth logo
Italiano
AriseHealth logo
Português
AriseHealth logo
Русский
AriseHealth logo
Türkçe
Verðskrá

Veldu þá leið sem hentar þínum þörfum

Einstaklingur
Frítt

Fáðu 30 mínútur frítt til að prufa Sundra og svo borgarðu eftir notkun.

Image
0 mínútur per mánuð
Image
1GB geymslupláss
Image
1 notandi
Image
USD $1.00/mín umfram innifaldar mínútur
Fyrirtæki
$39 á mánuði

Hentar fyrirtækjum sem þurfa reglulega að texta efni.

Image
60 mínútur per mánuð
Image
5GB í geymslupláss
Image
1 notandi
Image
USD $0.70/mín umfram innifaldar mínútur
Fagfólk
Hafa samband

Fyrir fagfólk sem textar mikið og reglulega.

Image
120+ mínútur per mánuð
Image
100+ GB í geymslupláss
Image
Margir notendur
Image
USD $0.60/mín umfram innifaldar mínútur
Algengar spurningar

Getur Sundra textað efni á öðrum tungumálum en íslensku?

Við erum fyrst og fremst að sérhæfa okkur sem lausn fyrir íslenska textun en við styðjum einnig við 12 önnur tungumál: Brazilian, Danish, Dutch, English, French, German, Italian, Portuguese, Russian, Spanish, Swedish, Turkish

Getið kerfið líka þýtt textann yfir á önnur tungumál?

Eins og staðan er núna erum við einungis að texta en við erum að vinna í því að þýða einnig textann og mun sú lausn vera væntaleg á næstu vikum.

Hvað kostar að nota þjónustuna?

Það er frítt að skrá sig og fyrstu 30 mínúturnar af textun eru fríar en eftir það er rukkað fyrir hverja mínútu af textun. Mínútugjaldið í fríri áskrift er $1.00/mín en verður svo ódýrari í fyrirtækja- og enterprise pakkanum.

Ég er þýðandi gæti þetta hentað mér?

Já kerfið okkar er fullkomið til að hraða vinnuferlum þínum.
Við erum að vinna sérstaka lausn sem textar og þýðir myndbandsefni og gefur þér svo aðgang að textakerfi sem aðstoðar þig við að yfirfara og lagfæra allar þýðingar. Munum birta frekari upplýsingar um það innan skamms.

Hvað gerist ef ég er ósátt(ur) með útkomuna?

Þú getur hætt hvenær sem er og það er ekkert uppsagnartímabil.

Hversu nákvæm er útkoman?

Útkoman er nokkuð breytileg eftir gæðum upptökunnar, en við erum að ná allt upp í 95% nákvæmni fyrir íslenska tungu.

Hvaða skjalagerðir aðrar en SRT styðjið þið?

Eins og staðan er núna erum við bara að styðja við SRT skrár en við erum að vinna í því að útbúa fleiri skjalagerðir og verður það tilkynnt innan skamms.

Get ég breytt og lagfært textanum?

Það er ekki hægt að breyta textanum inn í Sundra kerfinu en auðvelt er að lagfæra SRT skjalið í textaforritum eða myndbandsvinnsluforritum.

Styðjið þið við SRT skrár fyrir önnur stærðarhlutföll en 16:9?

Nei því miður.

Getið þið komið til móts við mínar sérþarfir?

Sendu okkur póst á info@sundra.io um hvað þú þarft á að halda og við skulum gera okkar besta til að aðstoða þig með þínar þarfir.

Gæti ég fengið fund með ráðgjafa hjá Sundra?

Að sjálfsögðu, við erum alltaf til staðar til að styðja við viðskiptavini okkar og þér er velkomið að senda okkur tölvupóst á info@sundra.io og við munum reyna svara þér við fyrsta tækifæri.