Sundra er gervigreindarlausn sem sjálfvirknivæðir textun,
þýðingar og textasamantektir fyrir íslenskt myndefni.
Sundra er gervigreindarlausn sem sjálfvirknivæðir textun, þýðingar og textasamantektir fyrir íslenskt myndefni.















Sundra býr sjálfkrafa til textun og nákvæmar þýðingar — án fyrirhafnar. Fræðsluefni verður strax aðgengilegt fyrir allt starfsfólk.
Sundra býr til skýrar samantektir, fundarglósur og önnur gagnleg skjöl — allt sjálfvirkt og þýtt fyrir alþjóðleg teymi.


Deildu efni með starfsfólki sem talar viðkomandi tungumál og láttu þau yfirfara áður en það fer í birtingu. Með teymiseiginleikum Sundra tryggirðu nákvæmni og innri gæðaskoðun.












Skráðu þig og byrjaðu strax að texta og þýða myndböndin þín!
Mánaðarlega
Árlega
Gott fyrir framleiðendur og lítil teymi.
Frábært fyrir fræðsluefni hjá smærri og meðalstórum fyrirtækjum.
Fullkomið fyrir mannauðsdeildir í alþjóðlegum fyrirtækjum.
Sundra styður öll helstu myndbandsform (MP4, MOV, AVI o.fl.) ásamt hljóðskrám. Einnig er hægt að hlaða upp upptökum frá Zoom og öðrum fundakerfum beint í kerfið.
Já, auðvitað! Þú getur deilt efni með tilteknum teymismeðlimum sem tala viðkomandi tungumál og látið þau yfirfara og fínstilla það áður en það fer í birtingu.
Flest myndbönd eru unnin á örfáum mínútum, fer eftir lengd. Þú færð texta, þýðingar og samantektir hratt — án biðraða.
Við leggjum mikla áherslu á öryggi gagna. Sundra er að fullu samhæft við GDPR og notar öryggisstaðla sem uppfylla kröfur fyrirtækja.
Já, við bjóðum upp á tengingar og export möguleika fyrir mörg algeng kerfi. Þú getur auðveldlega sótt skrár eða tengt beint við kerfi — hafðu bara samband og við aðstoðum með uppsetninguna.
Sundra vinnur eins og er með áður upptekið efni. Textun og þýðingar í beinni eru á þróunaráætlun okkar — hafðu samband ef þú hefur áhuga á að vita meira.
Þjónustuteymið okkar er hjálplegt og svarar fljótt. Við bjóðum aðstoð við uppsetningu, ítarleg leiðbeiningarskjöl og sérstakan stuðning fyrir stærri teymi.
This resource will walk you through the fundamentals of localizing learning content and provide a simple, step-by-step framework to ensure your courses are ready for every language and audience.
